Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Trippin' 1999

He's a legend in his own mind.

94 MÍNEnska

Greg er að klára síðasta árið í miðskóla. Honum langar að fara á lokaballið með Cinny ( flottasta og klárasta stelpan í skólanum ) og lætur sig dagdreyma um að slá í gegn sem ljóðskáld, nemandi og elskhugi. Móðir hans vill að hann sæki um í menntaskóla, en Greg veit ekkert hvað hann vill. Einn af kennurum hans, Hr. Shapic, reynir einnig að hvetja hann... Lesa meira

Greg er að klára síðasta árið í miðskóla. Honum langar að fara á lokaballið með Cinny ( flottasta og klárasta stelpan í skólanum ) og lætur sig dagdreyma um að slá í gegn sem ljóðskáld, nemandi og elskhugi. Móðir hans vill að hann sæki um í menntaskóla, en Greg veit ekkert hvað hann vill. Einn af kennurum hans, Hr. Shapic, reynir einnig að hvetja hann til dáða. Hann kemst loks að því að hann geti nálgast Cinny ef hann biður hana um að hjálpa sér við umsóknina í menntaskólann. En vinátta er ekki nóg fyrir hann, hann langar í rómantík og að komast með henni á lokaballið. Hann grípur því til þess ráðs að ljúga aðeins, sem virkar, amk. tímabundið. Svo fara hlutirnir að fara úrskeiðis og Greg þarf að finna út úr því hvernig hann getur látið dagdraumana lönd og leið og einbeitt sér að raunveruleikanum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn