Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Boiling Point 2021

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. september 2022

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 99% Critics
Rotten tomatoes einkunn 85% Audience
The Movies database einkunn 73
/100

Kvöldstund á veitingastað þar sem allt er undir og teymið er undir gríðarlegu álagi en kvikmyndin er tekin í einni samfelldri töku, kvikmynd sem hlotið hefur gríðarlega góða dóma með Stephen Graham í aðalhlutverki. Hörkuspennandi kvöldstund þar sem allt er undir og karakter galleríið er engu líkt.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

17.11.2022

Úr sýktu holdi yfir í ljúffenga böku

Það er viðbúið að fólk fái vatn í munninn við að horfa á nýjustu kvikmynd leikstjórans Mark Mylod sem samkvæmt frétt í The Telegraph nær að mynda veislumat á fullkominn máta í The Menu, grínmynd með svörtum húmor, sem kemur í bíó hér á ...

03.10.2022

Meistaraverk um mat og streitustig

Annað slagið heyrist því fleygt að allar manneskjur þurfi að gegna þjónustustarfi á einhverjum tímapunkti ævi sinnar. Þannig öðlist fólk skilning á fleiri lögum samfélagsins og verði á endanum betri manneskju...

29.09.2022

Smælað framan í heiminn - Nýr þáttur af Bíóbæ

Í nýjasta þætti af kvikmyndaþættinum Bíóbæ, sem frumsýndur var á Hringbraut í gær, smæla þeir Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur framan í heiminn, svitna í eldhúsinu og neita að klippa. Ræ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn