Vann sérstök dómnefndarverðlaun á Sundance kvikmyndahátíðinni. Vann einnig Silfurbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2020.
Myndin fjallar um tvær unglingsstúlkur, bestu vinkonurnar Autumn og Skylar, sem búa í fámennissamfélagi í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Þær ákveða að fara til New York til að leita læknisaðstoðar vegna óvæntrar óléttu.