Náðu í appið

Red Rocket 2021

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 22. júlí 2022

130 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 76
/100
Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes 2021 þar sem hún keppti um Gullpálmann.

Mikey Saber, lifuð klámstjarna, snýr aftur í heimabæ sinn Texas City í Texas sem er sannkallaðaður smábær og bæjarbúar eru ekkert alltof sáttir við týnda soninn. Hann birtist m.a. á útidyratröppunum hjá eiginkonu sinni Lexi, eftir tveggja áratuga fjarveru, og reynir að byrja nýtt líf á gömlum grunni.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn