Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Florida Project 2017

Frumsýnd: 23. febrúar 2018

Find your kingdom

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 92
/100
Myndin hefur hlotið fjölda Alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna en var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2017. Willem Dafoe hlaut tilnefningar sem besti leikari í aukahlutverki á Golden Globe, BAFTA og Óskarsverðlaunahátíðinni.

The Florida Project gerist á einu sumri í og við leiguíbúðablokk í námunda við Disney-skemmtigarðinn í Orlando í Flórída og segir frá hinni sex ára gömlu Moonee, kostulegum uppátækjum hennar og samskiptum við vini, móður og aðra sem búa í blokkinni, ekki síst húsvörðinn og rekstrarstjórann Bobby.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.07.2021

A24 tryggir sér réttinn á Dýrinu

Bandaríska framleiðslufyrirtækið A24 hefur tryggt sér dreifingaréttinn á kvikmyndinni Dýrið (e. Lamb) eftir Valdimar Jóhannesson, hans fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Um er að ræða eitt virtasta „indí“ fyrirtækið í k...

08.08.2020

25 ómissandi hinsegin kvikmyndir

Hinsegin dagar hafa lengi verið haldnir hátíðlegir á þessum tíma í ágústmánuði og af því tilefni erum við öll hinsegin um helgina, hvort sem gleðigangan er haldin eður ei. Fögnum fjölbreytileikanum. En h...

27.02.2018

Kóngurinn ríkir enn á Íslandi

T´Challa, konungurinn í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en kvikmyndin Black Panther hefur slegið rækilega í gegn hér á landi sem og annarsstaðar. Næst vinsæ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn