Hustle
2022
Fannst ekki á veitum á Íslandi
117 MÍNEnska
93% Critics 68
/100 Stanley Sugarman vinnur við að finna nýja leikmenn fyrir NBA körfuboltaliðið Philadelphia 76ers. Hann er orðinn leiður á eilífum ferðalögum og þegar hann uppgötvar áhugamanninn Bo Cruz á Spáni, þar sem hann er að leika sér í körfubolta með vinum sínum, þá eigir Beren von um að geta hætt að ferðast og farið að þjálfa eins og honum hafði verið lofað.... Lesa meira
Stanley Sugarman vinnur við að finna nýja leikmenn fyrir NBA körfuboltaliðið Philadelphia 76ers. Hann er orðinn leiður á eilífum ferðalögum og þegar hann uppgötvar áhugamanninn Bo Cruz á Spáni, þar sem hann er að leika sér í körfubolta með vinum sínum, þá eigir Beren von um að geta hætt að ferðast og farið að þjálfa eins og honum hafði verið lofað. Hann fær þó dræmar móttökur heima fyrir þegar hann mætir með leikmanninn, en ákveður að þjálfa hann upp á eigin spýtur með það að markmiði að koma honum að hjá einhverju liði í NBA. ... minna