Choose or Die (2022)
Eftir að hafa kveikt á löngu týndum hryllingsleik frá níunda áratug síðustu aldar, þá leysir ungur forritari úr læðingi bölvun sem umbreytir raunveruleikanum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa kveikt á löngu týndum hryllingsleik frá níunda áratug síðustu aldar, þá leysir ungur forritari úr læðingi bölvun sem umbreytir raunveruleikanum. Hún þarf nú að taka hræðilegar ákvarðanir og horfast í augu við lífshættulegar afleiðingar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Cam ClarkeLeikstjóri

Simon AllenHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

AntonGB

Stigma FilmsGB














