Náðu í appið
Út úr myrkrinu

Út úr myrkrinu (2022)

1 klst 10 mín2022

Talið er að 5 – 600 sjálfsvígstilraunir séu gerðar árlega á Íslandi.

IMDb5.7
Deila:
Út úr myrkrinu - Stikla

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Talið er að 5 – 600 sjálfsvígstilraunir séu gerðar árlega á Íslandi. 40 – 50 manns tekst að taka sitt eigið líf. Takmarkið með þessari mynd er að vekja umræðu á efni sem hefur ríkt þöggun í kringum til fjölda ára.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Tónlistin í myndinni er eftir Óskarsverðlaunahafann Hildi Guðnadóttur.
Helgi Felixson og Titti Johnson hafa langan feril að baki í kvikmyndagerð og hafa áður gert myndir eins og Guð blessi Ísland, Vive la France og Undir stjörnuhimni sem allar hafa verið sýndar víða um heim, hlotið mikla athygli og verið sýndar á sjónvarpsstöðvum og á fjölda kvikmyndahátíða.

Höfundar og leikstjórar