Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Villibráð 2023

(Wild Game)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 6. janúar 2023

110 MÍNÍslenska

Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.03.2023

Ofurhetja beint á toppinn

Skemmtilega ofurhetjan Shazam í kvikmyndinni Shazam! Fury of the Gods gerði sér lítið fyrir og ruddi toppmynd síðustu viku, hrollvekjunni Scream 6, niður í annað sæti íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu viku á...

14.03.2023

Öskrandi góður árangur

Sjötta Scream myndin gerði sér lítið fyrir, ný í bíó, og sló sjálfan hnefaleikamanninn Adonis Creed í kvikmyndinni Creed 3 af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. 2.150 manns mættu í bíó til að...

01.03.2023

Mauramaður vinsælastur og Villibráð yfir 100 milljónir

Ant-Man and the Wasp: Quantumania heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Tekjur myndarinnar um síðustu helgi námu 4,5 milljónum króna og gestir voru um 2.500 talsins. Mauramaðu...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn