Jeanne Dielman, 23, quai du commerce, 1080 Bruxelles (1975)
Jeanne Dielman er nokkuð einmana ekkja sem býr með syni sínum.
Deila:
Söguþráður
Jeanne Dielman er nokkuð einmana ekkja sem býr með syni sínum. Hún stússast í húsverkunum, lappar upp á íbúðina og falbýður líkama sinn til þess að ná endum saman. Áhorfendum er boðið að fylgjast með þaulskipulagðri rútínunni, en eitthvað setur Jeanne Dielman út af laginu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin hefur verið lofuð af gagnrýnendum og hefur verið sýnd í kvikmyndahúsum um allan heim reglulega. Hún hefur orðið snnakölluð költ-klassík og birtist reglulega á listum gagnrýnenda yfir bestu verk kvikmyndasögunnar.
Höfundar og leikstjórar
Chantal AkermanLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Paradise FilmsBE
Unité TroisFR
Ministère de la Culture Française de Belgique

Centre du Cinéma et de l'Audiovisuel de la FWBBE












