Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Julia 1977

The story of two women whose friendship suddenly became a matter of life and death.

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 73% Critics
The Movies database einkunn 58
/100
Tilnefnd til ellefu Óskarsverðlauna. Fékk þrenn Óskarsverðlaun, Jason Robarts og Vanessa Redgrave fyrir leik í aukahlutverki og Alvin Sargent fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni.

Að beiðni gamallar og góðrar vinkonu, Juliu, þá fer leikskáldið þekkta Lillian Hellman í mikla hættuför. Hún reynir að smygla fjármunum inn til Þýskalands árið 1937 þegar Nasistar eru komnir þar til valda, til að styðja við andspyrnuhreyfinguna. Ástmaður og lærifaðir Lillian, Dashiell Hammet, veit ekki af ráðagerðinni.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.02.2024

Græðgi að segja sögur allra

S.J. Clarkson, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Madame Web, sem komin er í bíó á Íslandi, útskýrir í nýrri grein í vefritinu Deadline afhverju aðrar köngulóarkonur voru ekki útskýrðar í þaula í myndinni. Kvikmyndin, sem er með Dakota Johnson í titilhl...

02.12.2023

Sviptur rödd og syni í Silent Night

Leikstjórinn John Woo kaus að láta leikarana ekki tala saman í hasartryllinum Silent Night sem komin er í bíó á Íslandi. Þess í stað vildi hann leggja alla áherslu á sjónræna þáttinn og hljóðbrellur til að heilla áhorfen...

25.11.2023

Fær lítinn orkubolta í heimsókn

Í teiknuðu söngva- og gamanmyndinni Ósk, eða Wish, býður Walt Disney teiknimyndastúdíóið okkur í heimsókn til hins töfrandi konungdæmis Rosas þar sem Asha, klár stúlka og föst fyrir, býr. Einn daginn óskar hún...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn