Náðu í appið

Tilbury 1987

Frumsýnd: 3. apríl 2022

53 MÍNÍslenska

Árið 1940 fer sveitastrákur til Reykjavíkur til að æfa sund og vinna fyrir breska hernámsliðið. Jafnframt vill hann vita hvað orðið hafi um æskuvinkonu sína. Brátt uppgötvar hann að stúlkan er í tygjum við breskan liðsforingja og senn fer hann að gruna að sá hermaður sé handgengnari skrattanum en bresku krúnunni.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.03.2016

Nýtt í bíó - The Brothers Grimsby

Nýja Sacha Baron Cohen grínmyndin, The Brothers Grimsby, verður frumsýnd á föstudaginn næsta. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Baron Cohen leikur G. Nobby, indæla en illa gefna fótboltabullu á Englandi. Hann hefur allt sem maður frá Grimsby...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn