Náðu í appið

Draugasaga 1985

( Ghost Story)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
64 MÍNÍslenska

Ungur næturvörður, í gamla sjónvarpshúsinu við Laugaveg, kynnist förðunardömu og saman ákveða þau að setja á svið draugagang til að hrekkja annan næturvörð. Rauðhærð afturganga lætur á sér kræla. En brátt kárnar gamanið og kraftar leysast úr læðingi sem þau ráða ekki við.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.11.2021

Þrjár óvenjulegar fjölskyldur

Þrjár nýjar kvikmyndir koma í bíó nú í vikunni. Þær eru nokkuð ólíkar en ættu þó að vekja áhuga margra, enda er umfjöllunarefnið fjölbreytt með fjölskylduþema; bresk konungsfjölskylda, kólumbísk töfrafjöl...

02.10.2021

Ómissandi hrollvekjur af öllum gerðum

Október er byrjaður sem þýðir að nú er frábær tími til þess að byrja að horfa á skuggalegar (e. „spooky“) myndir. Listinn fyrir neðan inniheldur 31 fjölbreytta mynd sem allar hafa það sameiginlegt að vera...

25.10.2017

Hrollvekjandi ráðgáta á Snæfellsnesi

Í gær var ný íslensk kvikmynd, Rökkur, frumsýnd við hátíðlega athöfn í Smárabíói í Kópavogi. Margt var um manninn og fjöldri þekktra andlita var mættur til að berja myndina augum. Í ræðu sinni áður en...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn