Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Lost Daughter 2021

Justwatch

Frumsýnd: 7. janúar 2022

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 86
/100
Hlaut fjögur verðlaun á árlegu Gotham Awards verðlaunahátíðinni. Maggie Gyllenhaal tilnefnd til BAFTA verðlauna fyrir besta handrit eftir áður útgefnu efni og Jessie Buckley fyrir leik í aukahlutverki.

Ein á ferð í fríi við ströndina verður Leda (Olivia Colman) hugfangin af ungri móður og dóttur hennar er hún fylgist með þeim á ströndinni. Henni verður órótt yfir einlægu sambandi þeirra (og háværri og ógnvekjandi stórfjölskyldunni). Yfir Ledu hellast minningar um ógn, ringulreið og ákefð þess að verða ný móðir. Hvatvís gjörð sviptir Ledu inn... Lesa meira

Ein á ferð í fríi við ströndina verður Leda (Olivia Colman) hugfangin af ungri móður og dóttur hennar er hún fylgist með þeim á ströndinni. Henni verður órótt yfir einlægu sambandi þeirra (og háværri og ógnvekjandi stórfjölskyldunni). Yfir Ledu hellast minningar um ógn, ringulreið og ákefð þess að verða ný móðir. Hvatvís gjörð sviptir Ledu inn í hennar eigin ógnvekjandi hugarheim þar sem hún neyðist til að takast á við óhefðbundnar ákvarðanir sem hún tók sem ung móðir og afleiðingar þeirra.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.01.2022

Köngulóarmaðurinn sterkur á toppnum fjórðu vikuna í röð

Fjórðu vikuna í röð er Spider-Man: No Way Home vinsælasta kvikmyndin á Íslandi. Það kemur reyndar ekki mikið á óvart miðað við þær góðu viðtökur sem myndin hefur fengið bæði hjá gagnrýnendum og almenningi. Doc ...

05.01.2022

King´s maður og týndar konur

Nýtt bíóár er komið í fullan gang og nú á föstudaginn fáum við tvær áhugaverðar kvikmyndir í bíó. Annarsvegar njósna- gaman- spennumyndina The King´s Man og hinsvegar dramað The Lost Daughter. The King´s Man fjalla...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn