Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Uncharted 2022

Frumsýnd: 11. febrúar 2022

116 MÍNEnska

Myndin er byggð á einum mest selda og vinsælasta tölvuleik allra tíma. Hér kynnumst við Nathan Drake í sínu fyrsta fjársjóðsleitarævintýri ásamt félaga sínum Victor "Sully" Sullivan. Leikurinn berst út um allan heim og hætturnar leynast við hvert fótmál. Ásamt því að skima eftir fjársjóðum leita þeir einnig að löngu týndum bróður Nathans.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.06.2022

Gerðu grín að leikstjóranum

Kvikmyndin I am Zlatan, sem fjallar um sænsku fótboltahetjuna Zlatan Ibrahimovic, og kom í bíó nú í vikunni, er byggð á samnefndri sjálfsævisögu Zlatans frá árinu 2013. Í myndinni er fjallað um leið fótbo...

07.04.2022

Broddgöltur í banastuði

Broddgölturinn Sonic í kvikmyndinni Sonic the Hedgehog 2 brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar tæplega 6.500 manns borguðu sig inn til að sjá myndina. Tekjur myndarinnar yfir þessa...

16.03.2022

Veldi Batman óhaggað

Aðra vikuna í röð er Leðurblökumaðurinn, í túlkun Roberts Pattinsons á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, og það sama má segja um Bandaríkjamarkað, en þar er myndin einnig á toppnum. Skuggalegur. Þrjátíu og...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn