Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Northman 2022

Frumsýnd: 15. apríl 2022

Conquer Your Fate

140 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 82
/100

Söguleg mynd um víkingaprins og hversu langt hann er tilbúinn að ganga til að ná fram hefndum fyrir föður sinn sem var myrtur. Myndin gerist á Íslandi við upphaf 10. aldar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2022

Vinsæl vinátta, von og tilfinningar

Berdreymi, nýja íslenska myndin sem er, samkvæmt leikstjóranum Guðmundi Arnari Guðmundsyni, saga um vináttu, von og flóknar tilfinningar, er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Hún skákar þann...

19.04.2022

Töfrar héldu fast í toppsætið

Toppmynd síðustu viku, Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore, heldur sæti sínu á íslenska bíóaðsóknarlistanum þessa vikuna. Næstum þrjú þúsund manns lögðu leið sína í bíó um helgina að sjá myndina. Ei...

14.04.2022

Æðisgengin reið á hvítu hrossi

Tvær sérstaklega áhugaverðar og spennandi kvikmyndir bætast í bíóflóruna nú um helgina sem þýðir að úrvalið af kvikmyndum í bíó um Páskahelgina verður í einu orði sagt frábært! Allir ættu að geta fundið ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn