Náðu í appið

Stage Fright 1950

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Every time I'm beginning to think what color your eyes are, you disappear!

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Eve Gil, ung og upprennandi leikkona, skýtur skjólshúsi yfir vin sinn sem er með henni í leiklistarskóla, Jonathan Cooper, en lögreglan leitar að honum þar sem hann er grunaður um morð á eiginmanni hjákonu sinnar, Charlotte Inwood, sem er frægur söngvari. Jonathan segir að hann hafi flækst í málið þegar hann var að hjálpa Charlotte að eyða sönnunargögnum.... Lesa meira

Eve Gil, ung og upprennandi leikkona, skýtur skjólshúsi yfir vin sinn sem er með henni í leiklistarskóla, Jonathan Cooper, en lögreglan leitar að honum þar sem hann er grunaður um morð á eiginmanni hjákonu sinnar, Charlotte Inwood, sem er frægur söngvari. Jonathan segir að hann hafi flækst í málið þegar hann var að hjálpa Charlotte að eyða sönnunargögnum. Sérlundaður faðir Eve, Commodore Gill, samþykkir að fela Jonathan heima hjá sér á meðan hún sannar sakleysi hans. Til að gera það, þá ræður Eve sig sem ráðskonu hjá Charlotte, tímabundið. Faðir Eve setur upp áætlun um að láta Charlotte játa morðið fyrir rannsóknarlögreglumanninum sem er með málið, Wilfred Smith. Þegar sú áætlun gengur ekki upp, þá reynir Eve að beita Charlotte fjárkúgun, á meðan lögreglan er að hlusta fyrir utan búningsherbergi hennar. Charlotte ákveður að borga, en segir að Jonathan sé hinn raunverulegi morðingi. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn