Náðu í appið
Bönnuð innan 9 ára

Skjálfti 2022

(Quake)

Justwatch

Frumsýnd: 31. mars 2022

Það sem eitt sinn var verður

106 MÍNÍslenska
Fékk Edduverðlaunin fyrir hljóð.

Þegar Saga vaknar upp eftir heiftarlegt flogakast á Klambratúni man hún lítið sem ekkert hvað gerðist í aðdraganda þess. Í leit hennar að upplýsingum um sjálfa sig og sína nánustu fara minningar sem Saga bældi niður sem barn að koma upp á yfirborðið, minningar sem neyða hana til að horfast í augu við sjálfa sig og fjölskyldu sína sem tekist hafði að... Lesa meira

Þegar Saga vaknar upp eftir heiftarlegt flogakast á Klambratúni man hún lítið sem ekkert hvað gerðist í aðdraganda þess. Í leit hennar að upplýsingum um sjálfa sig og sína nánustu fara minningar sem Saga bældi niður sem barn að koma upp á yfirborðið, minningar sem neyða hana til að horfast í augu við sjálfa sig og fjölskyldu sína sem tekist hafði að þegja ógnvænlegt leyndarmál í hel.“ sagði Tinna um söguþráðinn í viðtali við Vísi fyrr á árinu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.04.2022

Töfrarnir skiluðu toppsæti

Líkt og fyrir töfra eru galdra- og töframennirnir í Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore, komnir á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og skáka þar með ofurbroddgeltinum Sonic og félögum hans, sem sitja nú í ö...

07.04.2022

Broddgöltur í banastuði

Broddgölturinn Sonic í kvikmyndinni Sonic the Hedgehog 2 brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar tæplega 6.500 manns borguðu sig inn til að sjá myndina. Tekjur myndarinnar yfir þessa...

02.04.2022

Gríðarlega sterk viðbrögð

Þrjár spennandi en nokkuð ólíkar myndir voru frumsýndar í bíóhúsum landsins gær, föstudaginn 1. apríl. Ein myndanna er íslensk sem er eins og alltaf sérstakt fagnaðarefni, Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttir. Ólíkindatólið Jared Leto ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn