Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Kate 2021

Fannst ekki á veitum á Íslandi

There's No Time For Mercy

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 46% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Kvenkyns leigumorðingi hefur einn sólarhring til að hefna sín á morðingja sínum áður en hún deyr. Forsaga málsins er sú að hún klúðrar verkefni sem sneri að því að myrða liðsmann japönsku mafíunnar yakuza í Tókíó, og hún kemst að því að henni hefur verið byrlað eitur sem dregur hana hægt og rólega til dauða á sólarhring.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

31.05.2024

Dregin yfir mulið gler og glóandi kol

Fyrsta kvikmyndin í hrollvekjuþríleiknum The Strangers, The Strangers: Chapter 1, er komin í bíó á Íslandi.Leikstjóri myndarinnar, Renny Harlin, sem margir þekkja fyrir myndir eins og Cliffhanger og The Good Kiss Good Night...

08.12.2022

Heimsfrumsýning Avatar: The Way of Water - Myndir af rauða dreglinum

Heimsfrumsýning Avatar The Way of Water fór fram á þriðjudaginn í kvikmyndahúsinu á Leicester Square í Lundúnum. Gestalistinn var stjörnum prýddum og mátti meðal annars berja prúðbúna leikara og leikstjóra augum. Mæ...

04.12.2022

Winslet var í kafi í meira en sjö mínútur

Breska leikkonan Kate Winslet lærði meðal annars að kafa án köfunarbúnaðar fyrir kvikmyndina Avatar: The Way of Water sem kemur í bíó á Íslandi 16. desember nk. Winslet fer með hlutverk Ronal í myndinni. Lestu ske...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn