Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Prey for the Devil 2022

(The Devil´s Light)

Frumsýnd: 4. nóvember 2022

Some Exorcists are Born.

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 17% Critics
The Movies database einkunn 38
/100

Nunnan Ann, sem er 25 ára, ung og uppreisnargjörn, býr sig undir að framkvæma særingu og við það stendur hún andspænis djöfullegu afli með dularfullri tengingu við fortíð hennar. Í raun er nunnum óheimilt að framkvæma særingar en Ann hefur þrátt fyrir það fengið þjálfun í þeim efnum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.11.2022

Band, Prey for the Devil og vöruinnsetningar í nýjum Bíóbæ

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem frumsýndur er alla miðvikudaga á Hringbraut, og er nú "vöruskotinn" eins og aðstandendur lýsa honum sjálfir, er farið um víðan völl. Fyrst drepa þeir félagar Gu...

08.11.2022

Ekkert fararsnið á Black Adam

Það er ekkert fararsnið á ofurhetjunni Black Adam, sem Dwayne Johnson túlkar í samnefndri kvikmynd, en hún situr sem fastast þriðju vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Enn hefur hún talsverða yfi...

03.11.2022

Berst við djöfla og feðraveldið

Þjóðverjinn Daniel Stamm leikstjóri The Last Exorcism ( síðasta særingin) frá árinu 2010 er ekki af baki dottinn í særingarbransanum því nú snýr hann aftur tólf árum síðar með nýja mynd af þeirri tegund, Pre...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn