Spellbound (1945)
"Will he Kiss me or Kill me? / Strange . . . Strange . . . Their Irresistible Love! Dark . . . Dark . . . Their Inescapable Fears !"
Forstöðumaður Green Manors geðspítalans, Dr.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Forstöðumaður Green Manors geðspítalans, Dr. Murchison er að láta af störfum og við starfinu tekur Dr. Edwardes, frægur geðlæknir. Þegar Edwardes kemur til starfa heillast hann samstundis af hinni fögru en kaldlyndu Dr. Constance Petersen. Það kemur síðan í ljós að Dr. Edwardes er ofsóknaróður, minnislaus svindlari. Hann leggur á flótta ásamt Constance sem reynir að hjálpa honum og ráða gátuna um hvað kom fyrir hinn raunverulega Dr. Edwardes.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Selznick International PicturesUS
Vanguard FilmsUS

























