Náðu í appið
Hytti nro 6

Hytti nro 6 (2021)

Compartment Number 6

1 klst 47 mín2021

Hér er á ferðinni stórkostleg vegakvikmynd sem fjallar um tvær sálir sem deila saman lestarklefa á leið sinni til norðurslóða og mun ferðin breyta lífsviðhorfi...

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hér er á ferðinni stórkostleg vegakvikmynd sem fjallar um tvær sálir sem deila saman lestarklefa á leið sinni til norðurslóða og mun ferðin breyta lífsviðhorfi beggja til frambúðar …

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndinni hefur verið lýst sem finnsku útgáfunni af Before Sunrise eftir Richard Linklater.

Höfundar og leikstjórar

Livia Ulman
Livia UlmanHandritshöfundurf. -0001
Andris Feldmanis
Andris FeldmanisHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Aamu Film CompanyFI
CTB Film CompanyRU
SRDE
Achtung Panda!DE
AmrionEE

Verðlaun

🏆

Hlaut dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2021.