The Happiest Day in the Life of Olli Mäki (2016)
Besti dagur í lífi Ollie Mäki, Hymyilevä mies
Myndin gerist árið 1962 og fjallar um nokkrar vikur í lífi hins þekkta finnska atvinnuboxara, og fyrrum Evrópumeistara í fjaðurvigt, Olli Mäki, á meðan hann...
Deila:
Bönnuð innan 6 áraSöguþráður
Myndin gerist árið 1962 og fjallar um nokkrar vikur í lífi hins þekkta finnska atvinnuboxara, og fyrrum Evrópumeistara í fjaðurvigt, Olli Mäki, á meðan hann býr sig undir að keppa um heimsmeistaratitilinn við Davey Moore. Nú þarf Olli bara að létta sig og halda einbeitingunni. En eitt stendur í veginum: hann er orðinn ástfanginn af Raiju.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Juho KuosmanenLeikstjóri
Aðrar myndir

Mikko MyllylahtiHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Aamu Film CompanyFI

One Two FilmsDE

Film i VästSE

Tre VännerSE

SRDE
Verðlaun
🏆
Aðalverðlaun Un Certain Regard keppni Cannes kvikmyndahátíðarinnar












