Náðu í appið
Bönnuð innan 6 ára

The Happiest Day in the Life of Olli Mäki 2016

(Besti dagur í lífi Ollie Mäki, Hymyilevä mies)

Frumsýnd: 27. janúar 2017

92 MÍNFinnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 83
/100
Aðalverðlaun Un Certain Regard keppni Cannes kvikmyndahátíðarinnar

Myndin gerist árið 1962 og fjallar um nokkrar vikur í lífi hins þekkta finnska atvinnuboxara, og fyrrum Evrópumeistara í fjaðurvigt, Olli Mäki, á meðan hann býr sig undir að keppa um heimsmeistaratitilinn við Davey Moore. Nú þarf Olli bara að létta sig og halda einbeitingunni. En eitt stendur í veginum: hann er orðinn ástfanginn af Raiju.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

30.01.2017

La La Land fer leikandi á toppinn

Ryan Gosling og Emma Stone, aðalleikarar rómantísku dans- og söngvamyndarinnar La La Land,  gerðu sér lítið fyrir og dönsuðu sig á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin er tilnefnd til 14 Óskarsverðlauna. Ísl...

30.08.2016

Þrestir keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár, en hún er meðal fimm tilnefndra mynda frá öllum Norðurlöndunum. Verðlaunin verða afhent 1. nóvember í Kaupmannahöfn....

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn