Náðu í appið
The Happiest Day in the Life of Olli Mäki
Bönnuð innan 6 ára

The Happiest Day in the Life of Olli Mäki 2016

(Besti dagur í lífi Ollie Mäki, Hymyilevä mies)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 27. janúar 2017

92 MÍNFinnska
Aðalverðlaun Un Certain Regard keppni Cannes kvikmyndahátíðarinnar

Myndin gerist árið 1962 og fjallar um nokkrar vikur í lífi hins þekkta finnska atvinnuboxara, og fyrrum Evrópumeistara í fjaðurvigt, Olli Mäki, á meðan hann býr sig undir að keppa um heimsmeistaratitilinn við Davey Moore. Nú þarf Olli bara að létta sig og halda einbeitingunni. En eitt stendur í veginum: hann er orðinn ástfanginn af Raiju.

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn