Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Young and Innocent 1937

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A romantic murder-mystery drama!

80 MÍNEnska

Eftir ofbeldisfullt rifrildi við eiginmann sinn, finnur Robert Tisdall fyrrum unnustu sína, fræga kvikmyndastjörnu, drukknaða á ströndinni. Lögreglan mætir á staðinn og handtekur Tisdall eftir að hafa hlustað á vitni sem segist hafa séð hann hjá líkinu. Hann er sakaður um morð. Þegar hann er um það bil að fara fyrir rétt, þá sleppur hann úr dómhúsinu... Lesa meira

Eftir ofbeldisfullt rifrildi við eiginmann sinn, finnur Robert Tisdall fyrrum unnustu sína, fræga kvikmyndastjörnu, drukknaða á ströndinni. Lögreglan mætir á staðinn og handtekur Tisdall eftir að hafa hlustað á vitni sem segist hafa séð hann hjá líkinu. Hann er sakaður um morð. Þegar hann er um það bil að fara fyrir rétt, þá sleppur hann úr dómhúsinu með hjálp Erica Burgoyne, hinni úrræðagóðu dóttur lögreglustjórans. Í fyrstu þá trúir Erica því ekki í raun og veru að Tisdall sé saklaus, en hún laðast svo að unga manninum að hún heldur áfram að hjálpa honum, þó það setji líf hennar og feril föður hennar í hættu. Þar sem þau reyna að komast að því hver raunverulegi morðinginn er, þá fá þau ábendingu frá Old Will, sem getur borið kennsl á morðingjann, mann sem er með áberandi kippi í augunum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn