Náðu í appið
Sabotage

Sabotage (1936)

"...A Bomb Plot ...A Killing ...Justice"

1 klst 16 mín1936

Kvikmyndahússeigandinn Mr.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic85
Deila:
Sabotage - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Kvikmyndahússeigandinn Mr. Verloc er hluti af skemmdarverkagengi í London. Hann býr með eiginkonu sinni Sylvya og yngri bróður hennar Stevie. Þau vita ekkert um leyndarmál Verloc. Scotland Yard ræður rannsóknarlögreglumanninn Ted til að rannsaka málið á laun, en hann fær sér vinnu í verslun nærri bíóinu til að rannsaka manninn. Höfuðpaurinn í genginu biður Verloc að koma fyrir sprengju í neðanjarðarlestinni. Maðurinn sendir Stevie þangað með "pokann".

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Charles Bennett
Charles BennettHandritshöfundurf. 1889
Maurice Schutz
Maurice SchutzHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Gaumont-British Picture CorporationGB