Náðu í appið

AINBO 2021

(AINBO: Spirit of the Amazon)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 23. apríl 2021

84 MÍNEnska

Ainbu er 13 ára gömul stúlka sem elst upp djúpt í frumskógum Amazon, í Colonia, en þar ræður ríkjum máttugasti andi skógarins, risaskjaldbakan Motelo Mama. Dag einn kemst Ainbu að því að landi hennar er ógnað af illum öflum sem láta stýrast af gróðahyggju. Stórvirkum vinnuvélum er beint inn í regnskóginn. Hún áttar sig nú á að það eru fleiri manneskjur... Lesa meira

Ainbu er 13 ára gömul stúlka sem elst upp djúpt í frumskógum Amazon, í Colonia, en þar ræður ríkjum máttugasti andi skógarins, risaskjaldbakan Motelo Mama. Dag einn kemst Ainbu að því að landi hennar er ógnað af illum öflum sem láta stýrast af gróðahyggju. Stórvirkum vinnuvélum er beint inn í regnskóginn. Hún áttar sig nú á að það eru fleiri manneskjur í heiminum en bara hennar eign þjóð. Ainbu leggur upp í leiðangur til að bjarga paradísinni sem hún býr í og með henni í liði er andi móður hennar og ýmis ráðagóð dýr. Nú ríður á að bjarga þjóðinni áður en það verður um seinan. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn