The Little Vampire 3D (2017)
Litla vampíran
"Vampírur eru ekki til, rétt? Rangt!"
Anton er þrettán ára gamall strákur sem er heillaður af sögum um hina dauðu og ódauðlegu og myndi gefa mikið fyrir að hitta eins og eina vampíru.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Anton er þrettán ára gamall strákur sem er heillaður af sögum um hina dauðu og ódauðlegu og myndi gefa mikið fyrir að hitta eins og eina vampíru. Honum verður að ósk sinni þegar hann vingast við jafnaldra sinn Runólf, en hann er vampíra sem býr í gömlum kirkjugarði ásamt fjölskyldu sinni. Líf Antons breytist umsvifalaust í ævintýri en hætta steðjar að þegar hinn ógnvekjandi vampírubani Rökkfinnur mætir á svæðið, staðráðinn í að koma öllum vampírum fyrir kattarnef í eitt skipti fyrir öll. Það má ekki takast!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Richard ClausLeikstjóri
Aðrar myndir

Caroline ChikezieLeikstjóri

Richard PriceHandritshöfundur

Angela Sommer-BodenburgHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

A. Film ProductionDK
Ambient EntertainmentDE
Cool Beans
Rothkirch Cartoon FilmDE















