Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissirðu að?
Handritið að King Richard var á hinum svokallaða svarta lista árið 2018 - en það er árlegur listi í Hollywood sem á eru handrit sem þykja áhugaverð, en liggja ónotuð.
Kvikmyndin var gagnrýnd fyrir að ráða Will Smith í hlutverk Richard Williams en hann er í raun mun dekkri á hörund en Smith.
Leikkonan Erin Cummings, sem leikur félagsráðgjafa í myndinni, sá engin sýnishorn úr myndinni fyrr en hún mætti á afþreyingarráðstefnuna CinemaCon ásamt John Campea.
Svipaðar myndir


Gagnrýni
Tengdar fréttir
16.11.2021
Draugabanar og tennispabbi