Náðu í appið

Alone 2020

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Anyone that survives this will have to be forgiven for unforgivable things

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics

Þegar faraldur skellur á heimsbyggðinni einangrar Aidan sig á heimili sínu og fer að skammta sér mat. Sýktir brjálæðingar ráðast inn í blokkina hans og nú þegar heimurinn er að leysast upp í algjöra ringulreið þarf Aidan að berjast fyrir lífi sínu, aleinn.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.03.2021

Í kapphlaupi við tímann með dauðann á sveimi

„Heimildamyndagerð gengur auðvitað að verulegu leyti út á að vera alltaf tilbúinn til að bregðast við hinu óvænta. Maður leggur af stað með einhverja óljósa hugmynd í kollinum sem vex, þroskast og dafnar eftir...

14.01.2021

Ókeypis myndir á RVK Feminist Film Festival

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RVK Feminist Film Festival er hafin og stendur til 17. janúar. Í tilkynningu frá hátíðinni, sem haldin er nú annað skiptið, segir að áfram verði lögð áhersla á kvenleikstýrur, sjóndeildarhringurinn víkkaður og nýju þema bætt við. H...

31.12.2020

Stjörnurnar sem kvöddu okkur á árinu

Fjölmargir þekktir einstaklingar víða kvöddu okkur á árinu 2020; fólk sem hafði getið af sér gott orð í listaheiminum. Í hópi þeirra sem létust má nefna tónskáld á heimsmælikvarða, nokkrar skærustu leikko...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn