Myndin sækir innblástur í sannar sögur af götugengjum í Nýja Sjálandi yfir þrjátíu ára tímabil. Sagt er frá Danny á þremur mikilvægum augnablikum í lífi hans þar sem hann þroskast úr ungum dreng yfir í ofbeldisfullan foringja í gengi.
Jake Ryan
John Tui
Chelsie Preston Crayford
Seth Flynn
Haanz Fa'avae-Jackson
James Matamua
Jack William Parker
Sam Kelly
9. apríl 2021