Náðu í appið

Champagne 1928

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
Rotten tomatoes einkunn 16% Audience

Betty er uppreisnargjörn dóttir auðmanns. Hún ákveður að giftast hinum auralausa Jean, gegn vilja föður síns. Hún strýkur til Frakklands og byrjar að lifa ríkmannlegu lífi af hagnaðinum af starfsemi föður síns. Faðirinn ákveður að stöðva dóttur sína og lætur líta út fyrir að fyrirtækið hafi orðið gjaldþrota. Betty þarf nú að finna sér sjálf... Lesa meira

Betty er uppreisnargjörn dóttir auðmanns. Hún ákveður að giftast hinum auralausa Jean, gegn vilja föður síns. Hún strýkur til Frakklands og byrjar að lifa ríkmannlegu lífi af hagnaðinum af starfsemi föður síns. Faðirinn ákveður að stöðva dóttur sína og lætur líta út fyrir að fyrirtækið hafi orðið gjaldþrota. Betty þarf nú að finna sér sjálf peninga og fær sér vinnu á næturklúbbi.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.02.2019

Hverjir vinna og hverjir ættu að vinna Óskar í kvöld?

Óskarsverðlaunin verða afhent í nótt að íslenskum tíma, og þá er ekki úr vegi að spá örlítið í spilin, með hjálp frá bandaríska vefmiðlinum USA Today, en þar á bæ tóku menn saman lista yfir þá sem munu ...

03.10.2014

Drottinn blessi helvítið - bönnuð stikla

Rauðmerkt bönnuð stikla er komin út fyrir drama - spennu - gamanmyndina Home Sweet Hell, eða Drottinn blessi helvítið, í lauslegri íslenskri þýðingu. Myndin fjallar um Don Champagne, sem Patrick Wilson leikur, sem ...

15.08.2013

Fáðu Ryan Gosling á allar myndir á vefsíðu

Fyrir þá og þær sem aldrei fá nóg af leikaranum Ryan Gosling, er komin ný vafraviðbót sem kallast "Hey Girl". Þessi viðbót skiptir öllum ljósmyndum á vefsíðu út fyrir myndir af Ryan Gosling. Það eina sem þú þarft að g...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn