Freies Land (2019)
Fee Country
Tvær löggur rannsaka hvarf tveggja táningssystra í afskekktum bæ, þar sem allir virðast hafa eitthvað að fela - þar á meðal líkin! Hörkuglæpamynd sem gerist...
Deila:
Söguþráður
Tvær löggur rannsaka hvarf tveggja táningssystra í afskekktum bæ, þar sem allir virðast hafa eitthvað að fela - þar á meðal líkin! Hörkuglæpamynd sem gerist rétt eftir fall Berlínarmúrsins þar sem raðmorðingi leikur lausum hala.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christian AlvartLeikstjóri
Aðrar myndir

Alberto RodríguezHandritshöfundur

Siegfried KammlHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

TelepoolDE

Syrreal EntertainmentDE

ZDFDE







