Náðu í appið
Bönnuð innan 14 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Berlin Alexanderplatz 2020

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 12. mars 2021

183 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 42% Critics
Rotten tomatoes einkunn 60% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 43
/100
Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna ásamt því að hafa hlotið fimm verðlaun á Þýsku kvikmyndaverðlaununum 2020 m.a. fyrir bestu leikstjórn og besta leik í aðalhlutverki.

Þýska stórmyndin Berlin Alexanderplatz er byggð á hinni áhrifamiklu samnefndri skáldsögu Alfreds Döblin sem er færð til nútímans með innflytjenda frá Vestur Afríku í aðalhlutverki. Myndin segir frá hinum 30 ára flóttamanni Francis sem er sá eini sem lifði af þegar bátur sem hann sigldi ólöglega á yfir Miðjarðarhafið fórst. Þegar hann vaknar á ströndinni... Lesa meira

Þýska stórmyndin Berlin Alexanderplatz er byggð á hinni áhrifamiklu samnefndri skáldsögu Alfreds Döblin sem er færð til nútímans með innflytjenda frá Vestur Afríku í aðalhlutverki. Myndin segir frá hinum 30 ára flóttamanni Francis sem er sá eini sem lifði af þegar bátur sem hann sigldi ólöglega á yfir Miðjarðarhafið fórst. Þegar hann vaknar á ströndinni í suður Evrópu, er hann staðráðinn í að lifa venjulegu lífi þaðan í frá. Hann endar í Berlín í nútímanum, án ríkisifangs og atvinnuleyfis, og fær óblíða meðferð. Hann hafnar boði um að selja eiturlyf í Hasenheide garði, en verður fyrir áhrifum af Reinhold, taugaveikluðum, kynlífssjúkum vini, eiturlyfjasala sem stundar mansal, sem tekur hann undir sinn verndarvæng. Þegar Francis hittir klúbbeigandann Evu og fylgistúlkunni Mieze, þá í fyrsta skipti finnur hann eitthvað, eitthvað sem hann hefur ekki upplifað áður: smá hamingju.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn