We Are Young. We Are Strong
DramaGlæpamyndSöguleg

We Are Young. We Are Strong 2014

(Wir sind jung. Wir sind stark.)

123 MÍN

Í ágúst 1992, þremur árum eftir fall Berlínarmúrsins hófust miklar óeirðir sem beindust gegn innflytjendum í borginni Rostock í Austur -Þýskalandi. Árásir voru gerðar á flóttamannabúðir í jaðri borgarinnar. Þremur dögum eftir árásarnir náði þessi ólga hámarki þegar 3000 mótmælendur, ný-nasistar, kveiktu í búðum sem 150 Víetnamar hófust við... Lesa meira

Í ágúst 1992, þremur árum eftir fall Berlínarmúrsins hófust miklar óeirðir sem beindust gegn innflytjendum í borginni Rostock í Austur -Þýskalandi. Árásir voru gerðar á flóttamannabúðir í jaðri borgarinnar. Þremur dögum eftir árásarnir náði þessi ólga hámarki þegar 3000 mótmælendur, ný-nasistar, kveiktu í búðum sem 150 Víetnamar hófust við í. Myndin er byggð á þessum atburðum, en fylgst er með degi í lífi þriggja ólíkra persóna. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn