Náðu í appið
We Are Young. We Are Strong

We Are Young. We Are Strong 2014

(Wir sind jung. Wir sind stark.)

Aðgengilegt á Íslandi
123 MÍNÞýska

Í ágúst 1992, þremur árum eftir fall Berlínarmúrsins hófust miklar óeirðir sem beindust gegn innflytjendum í borginni Rostock í Austur -Þýskalandi. Árásir voru gerðar á flóttamannabúðir í jaðri borgarinnar. Þremur dögum eftir árásarnir náði þessi ólga hámarki þegar 3000 mótmælendur, ný-nasistar, kveiktu í búðum sem 150 Víetnamar hófust við... Lesa meira

Í ágúst 1992, þremur árum eftir fall Berlínarmúrsins hófust miklar óeirðir sem beindust gegn innflytjendum í borginni Rostock í Austur -Þýskalandi. Árásir voru gerðar á flóttamannabúðir í jaðri borgarinnar. Þremur dögum eftir árásarnir náði þessi ólga hámarki þegar 3000 mótmælendur, ný-nasistar, kveiktu í búðum sem 150 Víetnamar hófust við í. Myndin er byggð á þessum atburðum, en fylgst er með degi í lífi þriggja ólíkra persóna. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn