Billie Eilish: The World's a Little Blurry
2021
Væntanleg í bíó: 26. febrúar 2021
140 MÍNEnska
Þessi heimildarmynd veitir djúpa og persónulega innsýn inn í líf hinnar ótrúlegu unglingsstúlku og tónlistarmanns Billie Eilish. Hinn margverðlaunaði kvikmyndagerðarmaður R.J. Cutler fylgir Billie eftir á tónleikaferðalagi hennar og myndar hana heima með fjölskyldu sinni að skrifa og taka upp plötuna sem breytti líf hennar.