Náðu í appið
Samaritan

Samaritan (2022)

2022

Hinum þrettán ára gamla Sam Cleary grunar að hinn dularfulli einfari sem býr í næsta nágrenni við hann, Mr.

Rotten Tomatoes38%
Metacritic45
Deila:
Samaritan - Stikla

Hvar má horfa

Streymi
Prime Video

Söguþráður

Hinum þrettán ára gamla Sam Cleary grunar að hinn dularfulli einfari sem býr í næsta nágrenni við hann, Mr. Smith, sé í raun goðsögn í felum. Fyrir tuttugu árum síðan var hinn sjálfskipaði löggæslumaður og ofurhetja í Granite borg, Samaritan, úrskurðuð látin eftir harðan bardaga við erkióvin sinn, Nemesis. Flestir héldu að Samaritan hafi dáið í eldi en einhverjir í borginni, Sam þar á meðal, hafa borið von í brjósti um að hetjan væri enn á lífi. Nú eru glæpir á uppleið í borginni sem er á mörkum þess að leysast upp í algjöran glundroða. Sam einsetur sér að lokka nágranna sinn úr felum til að bjarga borginni frá hruni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Salvatore Basile
Salvatore BasileHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Balboa ProductionsUS