Samaritan (2022)
Hinum þrettán ára gamla Sam Cleary grunar að hinn dularfulli einfari sem býr í næsta nágrenni við hann, Mr.
Söguþráður
Hinum þrettán ára gamla Sam Cleary grunar að hinn dularfulli einfari sem býr í næsta nágrenni við hann, Mr. Smith, sé í raun goðsögn í felum. Fyrir tuttugu árum síðan var hinn sjálfskipaði löggæslumaður og ofurhetja í Granite borg, Samaritan, úrskurðuð látin eftir harðan bardaga við erkióvin sinn, Nemesis. Flestir héldu að Samaritan hafi dáið í eldi en einhverjir í borginni, Sam þar á meðal, hafa borið von í brjósti um að hetjan væri enn á lífi. Nú eru glæpir á uppleið í borginni sem er á mörkum þess að leysast upp í algjöran glundroða. Sam einsetur sér að lokka nágranna sinn úr felum til að bjarga borginni frá hruni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




















