Náðu í appið
The Mountain Eagle

The Mountain Eagle 1926

57 MÍN

Pettigrew, búðareigandi í fjallabæ í Kentucky, verður ástfanginn af kennaranum Beatrice. Stúlkan lítur þó ekki á hann sem elskhuga, þannig að hann reiðist og sakar hana um að níðast á syni hans Edward sem á við geðsýki að stríða. Stúlkan giftist einbúanum Fear O´God Fulton til að reyna að stilla til friðar og smátt og smátt verður hún ástfangin... Lesa meira

Pettigrew, búðareigandi í fjallabæ í Kentucky, verður ástfanginn af kennaranum Beatrice. Stúlkan lítur þó ekki á hann sem elskhuga, þannig að hann reiðist og sakar hana um að níðast á syni hans Edward sem á við geðsýki að stríða. Stúlkan giftist einbúanum Fear O´God Fulton til að reyna að stilla til friðar og smátt og smátt verður hún ástfangin af eiginmanninum og þau eignast saman barn. Pettigrew felur Edward og sakar einbúann um að hafa drepið hann. Fear O´God er settur í fangelsi en hann sleppur og felur sig í fjöllunum með eiginkonu og syni.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn