The Rocketeer (1991)
"Three years before the United States declares war, Cliff Secord leads America's first battle against the Nazis."
Flugmaðurinn Cliff Secord brotlendir flugvél sinni í Los Angeles árið 1938, eftir að hafa fengið skot í skrokkinn þegar alríkislögreglan og mafían voru í skotbardaga.
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Flugmaðurinn Cliff Secord brotlendir flugvél sinni í Los Angeles árið 1938, eftir að hafa fengið skot í skrokkinn þegar alríkislögreglan og mafían voru í skotbardaga. Cliff er eyðilagður útaf þessu, en stuttu síðar finnur hann þrýstiloftstæki sem gerir honum kleift að fljúga með það á bakinu. Á sama tíma fær kærasta hans, Jenny Blake, hlutverk í kvikmynd hins merka leikara Neville Sinclair. Nokkru síðar bjargar Cliff vélvirkjanum Malcolm á flugsýningu, með því að fljúga með þrýstihreyflinum, og fær umsvifalaust viðurnefnið Rocketeer, eða Þotumaðurinn. Í kjölfarið er hann hundeltur af FBI, bófum og þýskum njósnurum, sem ræna Jenny og neyða Cliff til að bjarga henni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
























