Náðu í appið
The Glorias
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Glorias 2020

139 MÍNEnska
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 58
/100

Blaðamaðurinn, baráttukonan og feministinn Gloria Steinem er átrúnaðargoð og þekkt fyrir áhrif sín á aðgerðastefnur, sem og kvennahreyfinguna um allan heim. Skrif hennar hafa snert margar kynslóðir. Hér er saga Gloriu sögð, byggt á ævisögu hennar My Life on the Road. Fylgst er með Gloriu allt frá því hún er ung kona í Indlandi, og þar til hún stofnar... Lesa meira

Blaðamaðurinn, baráttukonan og feministinn Gloria Steinem er átrúnaðargoð og þekkt fyrir áhrif sín á aðgerðastefnur, sem og kvennahreyfinguna um allan heim. Skrif hennar hafa snert margar kynslóðir. Hér er saga Gloriu sögð, byggt á ævisögu hennar My Life on the Road. Fylgst er með Gloriu allt frá því hún er ung kona í Indlandi, og þar til hún stofnar Ms. tímaritið í New York, og þætti hennar í réttindabaráttu kvenna á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn