Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Rebecca 2020

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 38% Critics
The Movies database einkunn 46
/100

Ung nýgift hjón koma að tígullegu sveitasetri eiginmannsins á vindbarinni enskri ströndu, en þar lendir konan í átökum við skuggann af fyrstu eiginkonu mannsins, Rebeccu, en arfleifð hennar lifir áfram í húsinu löngu eftir dauða hennar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.03.2023

Cruise í lausu lofti á fyrsta plakati fyrir Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One

Fyrsta plakatið fyrir sjöundu Mission: Impossible myndina, Mission: Impossible - Dead Reckoning Part One, var að detta í hús. Á plakatinu sjáum við Tom Cruise, aðalleikara, svífa í lausu lofti eftir að hafa farið fram af bjargbrún á...

28.09.2021

Banvænn Butler og Hall í hættu

Fjörið heldur áfram þessa vikuna í íslenskum kvikmyndahúsum þegar tvær nýjar myndir bætast í bíóflóruna. Myndirnar eru The Night House og Copshop. Gerard Butler leikur aðalhlutverkið í Copshop en myndin segir frá því ...

20.09.2021

Íslendingar óðir í DUNE

Stórmyndin Dune opnaði á Íslandi og annars staðar í Evrópu um helgina, mánuði áður en hún kemur í bíó í Bandaríkjunum. Á Íslandi náði hún stærstu opnun síðan um jólin 2019 (Star Wars: The Rise of Skywalker). ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn