Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Free Fire 2016

Fannst ekki á veitum á Íslandi

All Guns. No Control.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
The Movies database einkunn 63
/100
Myndin hlaut Midnight Madnessverðlaunin svokölluðu á kvikmyndahátíðinni í Toronto og var tilnefnd til óháðu bresku kvikmyndaverðlaunanna fyrir leikstjórn og leikhóp.

Tvö glæpagengi, annars vegar vopnakaupendur og hins vegar vopnasalar, hittast í vöruskemmu í Boston árið 1978 til að klára viðskiptin. Vantraust er í loftinu og þegar einn úr öðru genginu slær til annars fer allt úr böndunum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.08.2023

12 bestu hákarlamyndir sögunnar

Allt síðan Jaws skráði sig á spjöld sögunnar sem fyrsti sumarstórsmellurinn í bíó árið 1975 hafa hákarlamyndir átt sérstakan stað í huga bíógesta og ástæðan er einföld: Hvort sem sögð er saga af trylltum man...

14.04.2019

Ævintýri Láru Croft halda áfram

Alicia Vikander mun aftur fara í gervi Lara Croft, þar sem búið er að ákveða að gera mynd númer tvö, samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter . Free Fire handritshöfundurinn Amy Jump hefur verið ráðin ti...

09.09.2016

Hlæjandi með skotsár - Fyrsta stikla úr Free Fire!

Þó að ofbeldi, byssur, og sundurskotnir líkamar í bardaga í vöruhúsi séu yfir og alltumlykjandi í fyrstu stiklu fyrir nýjustu mynd Ben Wheathley, Free Fire, þá svífur húmorinn einnig yfir vötnum. Myndin gerist ári...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn