Náðu í appið
Öllum leyfð

Honey, We Shrunk Ourselves! 1997

The world's wackiest scientist has done it again!

74 MÍNEnska

Wayne Szalinski, uppfinningamaður sem er dálítið skrýtinn og utan við sig, er nú mættur aftur, en í þetta sinn ákveður hann að nota hina alræmdu minnkunarvél sína í eitt skipti enn. Konan hans Diane biður hann um að losa sig við Tiki Man höggmyndina. Wayne hafnar því, en ákveður í staðinn að minnka styttuna þannig að hann geti geymt hana í vasanum.... Lesa meira

Wayne Szalinski, uppfinningamaður sem er dálítið skrýtinn og utan við sig, er nú mættur aftur, en í þetta sinn ákveður hann að nota hina alræmdu minnkunarvél sína í eitt skipti enn. Konan hans Diane biður hann um að losa sig við Tiki Man höggmyndina. Wayne hafnar því, en ákveður í staðinn að minnka styttuna þannig að hann geti geymt hana í vasanum. En eftir að hann hefur ræst vélina og minnkað Tiki Man, þá kviknar aftur á vélinni fyrir slysni, og Wayne minnkar sjálfan sig og bróður sinn Gordon. Eiginkonur þeirra koma svo inn í herbergið og aftur fer minnkunargeislinn í gang, og þær minnka líka. Nú ríður á að ná athygli barna þeirra, svo þau nái aftur fyrri stærð.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn