Mjög fín spennumynd og mjög góður söguþráður. Woddy leikur mjög vel í þessari mynd. Elisabeth Sue leikur einning vel og er einstaklega kynþokkafull. Plottið gengur alveg upp. Skemmtileg ...
Palmetto (1998)
"In a town this bad, it's hard to be good..."
Eftir að hafa verið sleppt úr fangelsi eftir tveggja ára vist, þá ætlar Harry Barbel að hefna sín og endurheimta árin tvö sem hann missti úr lífi sínu í fangelsinu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að hafa verið sleppt úr fangelsi eftir tveggja ára vist, þá ætlar Harry Barbel að hefna sín og endurheimta árin tvö sem hann missti úr lífi sínu í fangelsinu. Frökin Malroux ræður hann til að setja á svið rán á sjúptdóttur hennar ( dóttur deyjandi auðkýfings ). Hann uppgötvar að það er verið að spila með hann á marga vegu og mun líklega lenda aftur í fangelsi enn lengur en í fyrra skiptið, ef honum tekst ekki að sanna sitt mál fyrir lögreglunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur

Castle Rock EntertainmentUS
Rialto FilmsDE















