The Distinguished Gentleman (1992)
"From con man to congressman"
Svikahrappur í Flórída notar dauða þingmanns úr fylki hans, sem vill til að er alnafni hans, til að verða kjörinn á þing, þar sem peningar flæða frá lobbýistum.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Svikahrappur í Flórída notar dauða þingmanns úr fylki hans, sem vill til að er alnafni hans, til að verða kjörinn á þing, þar sem peningar flæða frá lobbýistum. En hann lærir fljótlega hvernig hlutirnir ganga fyrir sig og ákveður að svara fyrir sig á eina mátann sem hann kann, með svindli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Hollywood PicturesUS
Touchwood Pacific Partners 1US


























