Náðu í appið
The Swan Princess: A Royal Wedding
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Swan Princess: A Royal Wedding 2020

Aðgengilegt á Íslandi
83 MÍNEnska

Odette prinsessa og Derek prins ætla í brúðkaup hjá Mei prinsessu og hennar ástkæra Chen. En hin illa norn Fang leggur álög á brúðkaupið og vill sjálf giftast Chan. Nú þarf bróðir Mei, Li prins, ásamt Odette og hinum konunglegu vinunum, að brjóta álögin þannig að brúðkaupið geti átt sér stað, eins og upphaflega var áætlað.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn