Náðu í appið
The Swan Princess: Princess Tomorrow, Pirate Today!

The Swan Princess: Princess Tomorrow, Pirate Today! (2016)

The Swan Princess 6

"Nú skulum við skemmta okkur!"

1 klst 21 mín2016

Á meðan foreldrar Alise fara í ferðalag á hún að læra siði sem hæfa prinsessum undir stjórn frænku sinnar.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Á meðan foreldrar Alise fara í ferðalag á hún að læra siði sem hæfa prinsessum undir stjórn frænku sinnar. En Alise vill frekar verða sjóræningi! Alise lætur sannarlega ekki sitja við orðin tóm og heldur þegar af stað út á haf ásamt félögum sínum, Roger skipstjóra, skjaldbökunni Hraða og froskinum Bob. Á siglingunni lenda þau í ýmsum ævintýrum en gamanið kárnar þegar skipið strandar við dularfulla eyju þar sem stórhættulegar skepnur ráða ríkjum. Þar hitta þau hins vegar strandaglópinn Lúkas sem á eftir að reynast hinn besti vinur ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Streetlight Animation
NEST Family EntertainmentUS