The Rental (2020)
"Secluded getaway. Killer views."
Tvö pör leigja sér sumarbústað við sjávarsíðuna til að skemmta sér í yfir helgi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Tvö pör leigja sér sumarbústað við sjávarsíðuna til að skemmta sér í yfir helgi. Þeim fer fljótlega að gruna að eigandi hússins sé að njósna um þau. Fljótlega snýst þetta upp í ógn og skelfingu, og gömul leyndarmál koma fram í dagsljósið. Vinirnir fjórir fara að sjá hvern annan í algjörlega nýju ljósi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dave FrancoLeikstjóri

Joe SwanbergHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Black Bear PicturesUS

Ramona FilmsUS




















