Náðu í appið

Drinking Buddies 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi
90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Myndin fjallar um Kate og Luke sem vinna saman í brugghúsi. Á milli þeirra er sú tegund vináttu sem gæti þróast í eitthvað meira. En Kate er með Chris og Luke er með Jill. Jill vill vita hvort Luke er tilbúinn í hjónaband. Svarið við þeirri spurningu verður augljóst þegar Luke og Kate verða óvænt ein saman um helgi.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn