Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Klaus 2019

Aðgengilegt á Íslandi

Discover the friendship that launched a legend.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 96% Audience
The Movies database einkunn 65
/100

Þegar eitt góðverk er unnið, fylgir alltaf annað í kjölfarið, jafnvel langt úti á Norðurslóðum. Þegar nýi bréfberinn í Smeerensburg, Jesper, verður vinur leikfangasmiðsins Klaus, þá bræða gjafir þeirra aldar gamla misklíð, og fullir sleðar af gjöfum fylgja yfir hátíðarnar.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.10.2021

Ómissandi hrollvekjur af öllum gerðum

Október er byrjaður sem þýðir að nú er frábær tími til þess að byrja að horfa á skuggalegar (e. „spooky“) myndir. Listinn fyrir neðan inniheldur 31 fjölbreytta mynd sem allar hafa það sameiginlegt að vera...

28.09.2021

10 mest spennandi myndirnar á RIFF í ár

Núna þegar kvikmyndahátíðin Reykjavík International Film Festival er alveg að skella á er um að gera og skoða aðeins hvað eru mest spennandi myndirnar á hátíðinni. RIFF hóf göngu sína árið 2004 og er því ...

25.05.2021

Lífið hermir eftir listinni á Skriðuklaustri

Hlaðvarpsþátturinn Atli & Elías hefur nú fundið sér annað (auka)heimili á Kvikmyndir.is og verður sarpur þeirra félaga aðgengilegur hér á vefnum von bráðar sem og fleiri veitum. Umrædd sería er nú komin á fjórða t...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn