Klaus
2019
Discover the friendship that launched a legend.
96 MÍNEnska
95% Critics
96% Audience
65
/100 Þegar eitt góðverk er unnið, fylgir alltaf annað í kjölfarið, jafnvel langt úti á Norðurslóðum. Þegar nýi bréfberinn í Smeerensburg, Jesper, verður vinur leikfangasmiðsins Klaus, þá bræða gjafir þeirra aldar gamla misklíð, og fullir sleðar af gjöfum fylgja yfir hátíðarnar.