Náðu í appið
Snake Eyes

Snake Eyes (2020)

"A legendary warrior. His epic origin story."

2 klst 1 mín2020

Snake Eyes er grjótharður einfari sem er tekinn inn í ævafornan japanskan bardagahóp sem kallast Arashikage eftir að hann bjargar lífi eins úr hópnum.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic43
Deila:
Snake Eyes - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Snake Eyes er grjótharður einfari sem er tekinn inn í ævafornan japanskan bardagahóp sem kallast Arashikage eftir að hann bjargar lífi eins úr hópnum. Þegar hann kemur til Japans þá kennir Arashikage hópurinn Snake Eyes allt sem þarf til að verða Ninja stríðsmaður, og veitir honum einnig skjól og heimili. En þegar leyndarmál fortíðar banka á dyrnar reynir á heiður og staðfestu Snake Eyes.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
di Bonaventura PicturesUS
Entertainment OneCA
Skydance MediaUS
HasbroUS